Lemúrinn fjallar um furðulegar tilraunir úr sögu læknisfræðinnar og frumstæðar tegundir líffæraflutninga. Á fyrri hluta tuttugustu aldar reyndu rússneskir vísindamenn að græða höfuð á hunda og ýmislegt fleira. Rithöfundurinn Mikhaíl Búlgakov notaði slík dæmi í verkum sínum.