Lemúrinn fjallar um furðulegar tilraunir úr sögu læknisfræðinnar og frumstæðar tegundir líffæraflutninga. Á fyrri hluta tuttugustu aldar reyndu rússneskir vísindamenn að græða höfuð á hunda og ýmislegt fleira. Rithöfundurinn Mikhaíl Búlgakov notaði slík dæmi í verkum sínum.
Header: Útvarp Lemúr
Útvarp Lemúr geymir útvarpsþætti Lemúrsins hjá RÚV og hlaðvarpsþætti hjá Kjarnanum. Hér má finna alla þættina á einum stað, en þeir fjalla um nánast allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru ritstjórn Lemúrsins. Fyrsta þáttaröðin, sem var dagskrá á Rás 1, fékk fimm stjörnur í umfjöllun DV. Sumarið 2014 var Leðurblakan á dagskrá á Rás 1, en hún var einnig á vegum Lemúrsins. Loks gerði Lemúrinn hlaðvarpsþætti fyrir Kjarnann 2015.
Vera Illugadóttir, einn af ritstjórum Lemúrsins, heldur svo úti þáttunum Í ljósi sögunnar á RÚV.

Hvað er í útvarpinu?
-
Lemúrinn hjá Kjarnanum, 5. þáttur: Hefðarmaður í blakkáti á Íslandi hélt að lundi væri kanína
-
Leðurblakan, 3. þáttur: Leyndarmál Glamis-kastala
-
9. þáttur: Misheppnaður björgunarleiðangur og tilkall Íslands til Grænlands
-
27. þáttur: Djöflabiblía, dulmálshandrit og sjöhundruð milljón dala kálfskinnsskruddan
-
Leðurblakan, 21. þáttur: Axarmorðin í Villisca
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Woodstock 50 ára – Myndaþáttur frá frægustu útihátíð allra tíma
-
„Ýkt stuð“: Fórst þú á Rage Against the Machine í Kaplakrika?
-
Moondog: Tónskáld, uppfinningamaður og norrænt goð (eða víkingurinn á sjötta breiðstræti)
-
Tuttugu og eins árs gamall ljósmyndari að nafni Stanley Kubrick
-
RoboCop: Ph.D. í listasögu