Lemúrinn rekur sögu kaffisins, frá hálendi Eþíópíu alla leið á kaffihúsið Mokka á Skólavörðustíg. Og hann fer í ferðalag til kaffilandsins Brasilíu með austurríska rithöfundinum Stefan Zweig.