Lemúrinn rekur sögu kaffisins, frá hálendi Eþíópíu alla leið á kaffihúsið Mokka á Skólavörðustíg. Og hann fer í ferðalag til kaffilandsins Brasilíu með austurríska rithöfundinum Stefan Zweig.
29. þáttur: Uppruni kaffis í Mokka og Stefan Zweig á kaffiekrum Brasilíu
Header: Útvarp Lemúr
Útvarp Lemúr geymir útvarpsþætti Lemúrsins hjá RÚV og hlaðvarpsþætti hjá Kjarnanum. Hér má finna alla þættina á einum stað, en þeir fjalla um nánast allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru ritstjórn Lemúrsins. Fyrsta þáttaröðin, sem var dagskrá á Rás 1, fékk fimm stjörnur í umfjöllun DV. Sumarið 2014 var Leðurblakan á dagskrá á Rás 1, en hún var einnig á vegum Lemúrsins. Loks gerði Lemúrinn hlaðvarpsþætti fyrir Kjarnann 2015.
Vera Illugadóttir, einn af ritstjórum Lemúrsins, heldur svo úti þáttunum Í ljósi sögunnar á RÚV.

Tengdar greinar
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
„Svínið skal hengt af böðlinum“: Þegar réttað var yfir dýrum
-
Blámaður fékk hlutverk Guðs
-
„Í Vík getur maður verið maður sjálfur“: Íslandsminningar frá 1998 í norsku tónlistarmyndbandi
-
Þegar Íslendingar stráfelldu sauðnautahjarðir og sýndu kálfana á Austurvelli
-
Andalúsíuhundurinn, meistaraverk Salvadors Dalí og Luis Buñuel