Hér sjáum við kort af Íslandi frá síðasta áratugi 16. aldar, eftir flæmska landfræðinginn og kortagerðarmanninn Abraham Ortels. Eins og sést hefur sæskrímslum við strendur landsins eitthvað fækkað á síðastliðnum öldum.