Lemúrinn fjallar um kvikmyndir. Meðal annars er fjallað um bókstaflega drepleiðinlega mynd um Genghis Kahn, um furðulegar birtingarmyndir Íslands og víkinga í Hollywood og um kvikmynd sem reiddi alla íslensku þjóðina.