Lemúrinn fjallar um ketti. Hvernig urðu þessar loðnu furðuskepnur vinsælustu gæludýr mannsins? Hvers vegna þóttu kattabrennur vinsæl skemmtun í Frakklandi fyrr á öldum? Í hvaða Íslendingasögu má lesa um tryllta ketti? Og fjallað er um ýmsa aðra merkisketti.

 

KOKO

Kókó er ein frægasta górilla heims og mikil kattakerling.

 

koko

Kókó elskar að leika sér við kisur.

 

1024px-Larry_the_Cat_-_May_2011

Kötturinn Larry í Downingstræti 10 ásamt húsbóndanum David Cameron, forsætisráðherra Bretlands og Barack Obama Bandaríkjaforseta.

 

station-master-tama-2

Kötturinn Tama er lestarstöðvarstjóri í Japan.

 

CatPaino-01

Katzenklavíer eða kattaorgel.