Vídjó

Í þessu sjö mínútna myndbandi sjáum við kort af Evrópu þar sem víglínur og hersetin svæði seinni heimsstyrjaldar breytast frá degi til dags allt frá innrás Þjóðverja í Pólland 1. september 1939 fram til sigurs bandamanna í maí 1945.