Stærsta bókasafn í heimi, Library of Congress í Bandaríkjunum, hefur birt þessar glæsilegu litmyndir af New York City frá aldamótunum 1900. Neðst á myndunum má sjá upplýsingar um nákvæmari staðsetningu.
-Via Retronaut.
Klæðskerinn sem hélt að hann gæti flogið
Vinsælasta sósa Rómarveldis var úr fiskinnyflum
Yfirgefinn Rothschild-kastali í París að hruni kominn
Heimildarþættir um spænsku borgarastyrjöldina
FBI ofsótti leikkonuna Jean Seberg