Torgið Times Square á Manhattan í New York-borg á árum síðari heimsstyrjaldarinnar (lituð ljósmynd). Ljósmyndari: John Vachon (Office of War Information). Myndin fyrir neðan sýnir sama torg í nútímanum.