Bandaríska borgin Portland í Oregon fékk sitt fyrsta umferðarskilti árið 1915. Hér virða borgarstjóri Portland, lögreglustjóri og lögregluþjónn nokkur fyrir sér nývirkið. (Vintage Portland.)
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Steve Wozniak, stofnandi Apple, var annar maðurinn til að fara í teygjustökk á Íslandi
-
„Lúterskur, drungalegur og afskekktur staður“: Matvanda stórskáldið W.H. Auden á Íslandi sumarið 1936
-
Hómer Simpson í íslensku blaði árið 1949
-
Óvenjulegur hollvættur
-
Mættu nakin(n) í Austurver og fáðu ókeypis GSM-síma!