Bandaríska borgin Portland í Oregon fékk sitt fyrsta umferðarskilti árið 1915. Hér virða borgarstjóri Portland, lögreglustjóri og lögregluþjónn nokkur fyrir sér nývirkið. (Vintage Portland.)