Kim Il-Sung, eilífðarforseti Norður-Kóreu, birtist mjög gjarnan með barnaskara í kringum sig á áróðursmyndum. Eins og sjá má hér eru slík skilti áberandi í höfuðborg landsins. Og alveg eins og Whitney Houston söng, þá lét Kim Il-Sung hafa eftir sér að börnin væru framtíðin, þau ættu að fá góða menntun.

 

Vídjó