Á þessari áróðursmynd sjáum við Kim Il-Sung, ævarandi leiðtoga Norður-Kóreu, ásamt syni sínum og arftaka Kim Jong-Il, innan um hóp af norður-kóreskum börnum. Báðir þessir leiðtogar eru nú látnir, en ættin lifir þó áfram, því sonarsonurinn Kim Jong-Un fer nú með völdin þar í landi.
Áróðursmálaráðuneytið: Faðir og sonur ásamt börnum Norður-Kóreu
eftir
Sveinbjörn Þórðarson
♦ 30. desember, 2013
Header: Áróðursmálaráðuneytið
Hjá Áróðursmálaráðuneyti Lemúrsins má finna ýmis dæmi um áróður í sögunni.
Tengdar greinar
- Öll dýrin í skóginum syrgja Kim Jong Il
- Norðurkóresk börn eru hæfileikarík og hræðileg
- Áróðursmálaráðuneytið: Kim Il-Sung og börnin
- Skyndimyndir og fjarlægar minningar frá „töfrandi tímum“ í Norður-Kóreu
- Pulgasari: Godzilla-kvikmyndin sem norðurkóresk stjórnvöld framleiddu með mannránum í fullri lengd
- Velkominn til Norður-Kóreu, félagi Tító
- Norðurkóresk stjórnvöld píndu suðurkóreskan leikstjóra til að gera Godzilla-eftirhermu
- Kommúnismi HD: Höfuðborg Norður-Kóreu í nærmynd
- Norðurkóreskt kvöld