Júgóslavíski kommúnistaleiðtoginn Josip Broz Tito fór í opinbera heimsókn til kollega sinna í Norður-Kóreu árið 1977. Norðurkóresk yfirvöld tóku á móti Tito með miklu pomp og prakt eins og þeim einum er lagið. Meðal annars voru þessar brosmildu smástúlkur fengnar til þess að flytja lag á serbókróatísku Tito til heiðurs.
Tengdar greinar
Pochonbo Electronic Ensemble: Popptónlist frá Norður-Kóreu
Norðurkóreskur harmónikkukvintett spilar Take On Me
Norðurkóresk börn eru hæfileikarík og hræðileg
Dularfull kærasta Kim Jong-uns tekur lagið
Áróðursmálaráðuneytið: Kim Il-Sung og börnin
Áróðursmálaráðuneytið: Faðir og sonur ásamt börnum Norður-Kóreu
Kommúnismi HD: Höfuðborg Norður-Kóreu í nærmynd
Norðurkóreskt kvöld
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Framúrskarandi hönnun: Glæsilegir plötuspilarar fyrir vínylfíkla
-
Rússneska kabarett-lagið sem varð vestrænn poppsmellur
-
Sierra Nevada og hvernig Jimmy Carter bjargaði bjórnum í Bandaríkjunum
-
Um hógværð og lítillæti Paraselsusar læknis
-
June Gudmundsdottir: Íslenska Hollywoodpersónan og „brandari ársins“