Vídjó

Pochonbo Electronic Ensemble er ein af fáum hljómsveitum sem hafa leyfi til þess að starfa í Norður-Kóreu og njóta þarafleiðandi mikilla vinsælda þar í landi. Sveitin sérhæfir sig í þjóðlögum og lofsöngvum um kóresku byltinguna og leiðtoga hennar, en flytur einnig popplög, eins og þennan slagara með söngkonunni Li Kyung-suk.

 

Sveitin syngur að sjálfsögðu einnig lög til dýrðar Flokknum:

Vídjó

Vídjó