Mexíkóska listakonan Frida Kahlo átti litríka ævi. Hún málaði ódauðleg listaverk, átti í stormasömu hjónabandi með Diego Rivera, þekktasta málara landsins, en lenti líka í skelfilegum veikindum og áföllum.

 

MOLAA, Museum of Latin American Art í Kaliforníu er nú með til sýninga ýmsar ljósmyndir frá æviskeiði Fridu. Sumar eru klipptar úr fjölskyldualbúmum. Sýningin nefnist einfaldlega Myndirnar hennar en alls eru um 200 ljósmyndir á sýningunni. Hér birtist lítið brot.

 

1905

Frida fimm ára 1912.

 

Frida árið 1919.

 

Guillermo Kahlo, pabbi Fridu. Hann var ljósmyndari og tók nokkrar af myndunum sem við sjáum hér.

Guillermo Kahlo, pabbi Fridu. Hann var ljósmyndari og tók nokkrar af myndunum sem við sjáum hér.

 

1926

Frida á mynd sem faðir hennar tók, 1926.

 

1930

1930.

 

1932

1932.

 

Frida og Diego árið 1932.

Frida og Diego árið 1932.

 

1939

1939.

 

1940

Frida málar uppi í rúmi.

 

1945

Matarboð.

 

1946

1946.

 

1951

Frida og Juan Farill læknir. Mynd: Gisèle Freund, 1951.

 

Antonio Kahlo

Frida eftir aðgerð, 1946.

 

DiegoRivera1940

Eiginmaðurinn Diego Rivera.

 

Fruendin1951

Frida málar mynd af pabba sínum. Mynd: Gisèle Freundin, 1951.

 

natalia-frida-and-leon-trotsky-disembarking-the-ruth-jan-19371

Með Natalíu og León Trotskíj í Mexíkó í janúar 1937.

 

NY1946

Frida á spítala í New York. Mynd: Nickolas Muray, 1946.