Hún hét Kaw-u-tz og var Caddo-indíáni, en það var þjóð sem byggði Suðurríkin áður en Evrópumenn fundu Ameríku. Texas, 1906. (SMU).