Autochrome ljósmynd í lit, frá tímabilinu 1911-1930. Myndin var tekin af prússneska-bandaríska ljósmyndaranum Arnold Genthe, en hann var framúrstefnumaður í litaljósmyndun á fyrri hluta 20. aldar.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Þegar Conan O’Brien heimsótti Þýskaland og komst að því að þætti hans hafði verið stolið
-
„GOL DE SCHOLES!“ Besti fótboltalýsandi allra tíma fagnaði mörkum með söng í beinni útsendingu
-
3. þáttur: Dularfullar eyjar, Nixon í Kína og höfuðlagsfræði í íslenskri kennslubók
-
Shakespeare og „mamma þín“
-
Var Grænjaxlabók Ripps, Rapps og Rupps spádómur um internetið og snjallsíma?