Glatt á hjalla hjá Maó formanni og Henry Kissinger, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, árið 1975. Gerald Ford Bandaríkjaforseti og dóttir hans Susan fylgjast kát með.