Maóaðdáendur í sveitum Henan-héraðs í Kína reistu 37 metra styttu af kommúnistaleiðtoganum Maó Zedong árið 2016. Aðeins nokkrum dögum síðar var þessi gríðarstóra gyllta stytta hins vegar rifin niður.

Yfirvöld á svæðinu lögðu ekki blessun sína yfir verkið. Opinbera útskýringin var að sveitungarnir hefðu ekki sótt um byggingarleyfi.

(ChinaFotoPress/ChinaFotoPress via Getty Images)