Vídjó

Kínversk áróðurskvikmynd frá 1966 segir frá fyrstu tilraunum kommúnistastjórnarinnar með kjarnorkuvopn.

 

Sýnt er frá undirbúningi vísindamanna og verkamanna fyrir þennan sögulega atburð. Og kjarnorkusprengingarnar sjálfar sjást í dramatískum senum. „Fyrsta kjarnorkusprenging þjóðarinnar hefur heppnast. Kjarnorkuvopnin sem hönnuð voru og smíðuð af okkar eigin þjóð hafa algerlega heppnast.“

 

ChinaNuclear

 

Vitnað er í Maó formann: „Hunsið þá sem segja að þetta eða hitt sé ómögulegt. Kínverska þjóðin mun ná markmiðum sínum!“

 

„Hinn mikli kennari okkar, leiðtogi, foringi og stýrimaður Maó formaður er hin rauða sól í hjörtum okkar.“

 

 

ChinaNuclear3