Nývaknaðir hermenn kínverska hersins við morgunæfingar í þrjátíu stiga frosti í Heilongjiang-sýslu í norðausturhluta í Kína. Kínverski herinn er fjölmennasti her heims, með eina og hálfa milljón manns undir vopnum.

 

Ljósmynd: ChinaFotoPress.