Prinsessan og stórhertogaynjan af Mecklenburg-Schwerin, Alexandra Luise Marie Olga Elisabeth Therese Vera (Fædd í kastala í Gmunden í Austurríki-Ungverjalandi 29. september 1882, látin í kastala í Glücksburg, Vestur-Þýskalandi 30. ágúst 1963), gift Frederich Francis IV, stórhertoga af Mecklenburg-Schwerin, dóttir Ernest Augustus, krónprins af Hannover og Thyru prinessu af Danmörku, yngstu dóttur Kristjáns IX Danakonungs og Lovísu af Hesse-Kassel. Alexandra var barnabarnabarnabarn Georgs III Bretakonungs.

 

Hér er hún klædd í einkennisbúning sinn en hún var heiðursforingi hersveitar, en algengt var að aðalskonur fengju slíka titla, eins og fram kemur hér.