Albert Einstein heldur erindi í skemmtigarðinum Liseberg í Gautaborg í Svíþjóð árið 1923. Skemmtigarðurinn var opnaður það ár í tilefni af 300 ára afmæli Gautaborgar. Í áhorfendaskaranum situr Gústaf V. Svíakonungur.