Fólk við Moskva basseyn, sundlaugina í Moskvu, 1965. Á árunum 1960 til 1994 gátu Moskvubúar státað sig af stærstu útisundlaug heims. Lemúrinn hefur áður fjallað í löngu máli um tilkomu laugarinnar, sem stóð á grunni Dómkirkju Krists frelsara, en það var stærsta rétttrúnaðarkirkjubygging heims þar til bolsévikar sprengdu hana í loft upp.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.