Hér sjáum við ritvél framtíðarinnar á Business Efficiency sýningunni í Lundúnum haustið 1971.
Nánar er fjallað um sýninguna í eftirfarandi myndbandi úr British Pathé safninu:
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Mt. Rushmore og hin ókláraða Crazy Horse-stytta sem reist var því til höfuðs
Svarti listinn í Hollywood og nornaveiðarnar í kalda stríðinu
Áttræður Stravinskíj stjórnar Eldfuglinum
Vísindamenn á Madagaskar uppgötva enn fleiri nýjar lemúrategundir
Dularfullir úlfar á Falklandseyjum