Hér sjáum við ritvél framtíðarinnar á Business Efficiency sýningunni í Lundúnum haustið 1971.
Nánar er fjallað um sýninguna í eftirfarandi myndbandi úr British Pathé safninu:
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Mannætumartröðin sem færði okkur saumavélina
Valur-KR upp á líf og dauða
Aðdáendur Mugabes reiðir vegna kjúklingaauglýsingar
Æskan árið 1924: „Kisa margan kætir, kisa mýsnar grætir“
Þegar verðgildi íslensku krónunnar hundraðfaldaðist