Hér sjáum við birgðastöð Bandaríkjahers við Tryggvagötu í Reykjavík árið 1942.

 

Myndin er úr bókinni United States Army in World War II: The Western Hemisphere (ísl. Bandaríkjaher í Síðari heimsstyrjöld: Vesturlönd) eftir Stetson Conn, Rose Engelman og Byron Fairchild.