Hjónin Frank og Julia Belle Stevens frá Iowa-fylki í Bandaríkjunum, og börnin þeirra fimm, röðuðu sér upp fyrir þessa fjölskyldumynd árið 1909. Börnin, frá vinstri: Oren (f. 1905), Kenneth (f. 1903), Cecil (f. 1900), Ralph (f. 1898), Hugh (f. 1895).