Albert Einstein var fæddur 14. mars 1879 í Ulm í Þýskalandi, fyrir 133 árum síðan í dag. Hér sjáum við skrifstofu hans í Princeton í New Jersey. Ljósmyndin var tekin hinn 18. apríl 1955, daginn sem eðlisfræðingurinn lést 76 ára gamall.