Hér sést Hovedbanegården, aðallestarstöð Kaupmannahafnar, í byggingu, sirka 1910. Stöðin opnaði 1. desember 1911.