Magnús Ólafsson tók þessa mynd af miðbæ Reykjavíkur árið 1905, 1906 eða 1907. Hér horfum við vestur yfir Kvosina frá Bernhöftstorfu. (Ljósmyndasafn Reykjavíkur).