Vídjó

Úr Padeniye Berlina (Falli Berlínar), sovéskri áróðursmynd frá árunum eftir síðari heimsstyrjöldina. Lýðurinn þakkar Stalín fyrir afrek í styrjöldinni og biður um að fá að kyssa hann. (Klippan birtist í heimildarmyndarþáttaröð BBC og PBS People’s Century)