Neuschwanstein-kastali í Suður-Bæjaralandi í Þýskalandi. Þetta er „photochrome“ ljósmynd í lit frá í kringum 1900, tekin u.þ.b. fimmtán árum eftir að byggingu kastalans lauk í tíð Lúðvíks II konungs.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Kristnar ungar stúlkur eiga að vera heima hjá sér!
-
„Wer kennt den Weg“: Johnny Cash talaði og söng á þýsku
-
„Nú eru þeir loksins komnir“: The Kinks á Íslandi 1965
-
„Ég elska þig, ég elska þig og drulluhjallinn, Dísa“: Dagur Sigurðarson flytur ljóðið „Sæla“
-
Heimagerð Star Trek-mynd eftir unglinga, 1978