Júlíana, drottning Hollands, ferðaðist um á reiðhjóli í heimsókn sinni til vesturfrísnesku eyjarinnar Terschelling, 1967.

 

Júlíana (1909-2004) var drottning Hollands frá 1948 til 1980. Þá afsalaði hún sér völdum og dóttir hennar, Beatrix, tók við.