Óheppinn vatnabuffall á Filipseyjum burðaðist með William Howard Taft árið 1904. Taft var ríkisstjóri á eyjunum í kringum aldamótin 1900, en hann gegndi frá 1909 til 1913 embætti forseta Bandaríkjanna. Hann var þyngsti Bandaríkjaforseti sögunnar. Taft lenti eitt sinn í óþægilegri krísu þegar hann festist í baðkari í Hvíta húsinu en aðstoðarmenn hans náðu honum út með því að maka hann með smjöri.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Tengdar greinar
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
New York í lit um aldamótin 1900
-
Bakarí, hárgreiðslustofur, frystihús og sauðfé: Ljósmyndir af Reykjavík um 1930
-
Alger fáviti með bestu matreiðsluþætti allra tíma
-
„Viðbjóðslegt að ropa“ og „hræðilegt að stanga úr tönnum sér“: Íslensk mannasiðabók frá 1920
-
Sixtís-sígaunatvist: Esma Redžepova syngur „Romano horo“