Frægasti bankaræningi kreppuáranna í Bandaríkjunum, John Dillinger, með lögmönnum sínum í réttarsal í Indiana árið 1934. Johnny Depp fór með hlutverk Dillinger í kvikmyndinni Public Enemies frá 2009. (Wikimedia Commons).