Ljósmyndasafn Reykjavíkur geymir þessa ljósmynd Magnúsar Ólafssonar af tveimur konum á iðnsýningu í Barnaskólanum í Reykjavík árið 1911.