Bríet Bjarnhéðinsdóttir, dóttir hennar Laufey Valdimarsdóttir og frú Boyle frá Suður-Afríku sýna kínverskan silkifána á þingi International Women Suffrage Alliance í Búdapest árið 1913. Mynd: Kvennasögusafn Íslands.

 

„Það er næsta ept­ir­tekt­ar­vert, hversu karl­menn halda öllu frelsi kvenna og rjett­indum í helgreipum, og það virð­ist, sem þeir álíti það mik­il­væg einkar­jett­indi, helguð af fornri venju, að vera allt gagn­vart þeim, en að þær megi ekk­ert vera. Að þetta sje rjett og eðli­legt þykj­ast þeir sanna með þeim ritn­ing­ar­greinum, að konan sje ekki nema eitt „rif úr síðu manns­ins“, og eigi því aldrei að verða til­tölu­lega meira, og að „mað­ur­inn sje kon­unnar höfuð“.“ Þessi orð skrifaði Bríet í fyrstu baráttugrein sinni, sem lesa má hér.

 

Hér er önnur mynd frá sama þingi: