Eitt af fyrstu stórframkvæmdum hinna nýstofnuðu Sovétríkja í byrjun þriðja áratugarins var að rafvæða alla landsins kima. Því eins og Lenín sjálfur sagði, „Kommúnisminn er vald Sovétanna plús rafvæðing alls landsins“.

 

Ljósmyndarinn Arkadí Sjaíket tók þessa mynd af gömlum bændahjónum og nýrri ljósaperu árið 1925.