Hér sjáum við mynd af miðborg Moskvu, höfuðborg Rússlands, árið 1910, sjö árum áður en bylting braust út þar í landi.