Ljósmynd frá um 1900 af frægum hnífakastara, Signor Arcaris og systur hans Rose. (Museum of Photographic Arts Collection)
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Kreppan útskýrð á vegglistaverki
Áróðursmálaráðuneytið: Kúltúr-terror
„Hátíðahöld á Íslandi“: Myndskeið úr fórum bandaríska hersins sýnir Ísland árið 1944
Stærsta blokk Grænlands var táknræn fyrir mistök við „nútímavæðingu“
Götulíf í London árið 1876: Þokan og lyktin af kolum og rotnandi dýrum