Sænski ljósmyndarinn Axel Lindahl fann þessa eitursvölu hjólareiðagarpa í ægifögrum dal í Sogn og Firðafylki í Noregi árið 1889.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Kóreskar kerlingar kafa eftir kolkröbbum
-
Áróðursmálaráðuneytið: Þróun drykkjumannsins
-
Krossfiskurinn Hitler: Furðulegur vondi karl í japönskum þætti
-
Gullkorn fyrrverandi forsætisráðherra: „Það er betra að vera höfuðið á flugu en afturendinn á fíl“
-
Klerkar og fasistar, Márar og nasistar: Allt sem spænskir vinstrimenn óttuðust