Sænski ljósmyndarinn Axel Lindahl fann þessa eitursvölu hjólareiðagarpa í ægifögrum dal í Sogn og Firðafylki í Noregi árið 1889.