Livraria Lello & Irmão í Porto er ein elsta bókabúðin í Portúgal. Þessi ljósmynd sýnir mikilfenglega stiga í búðinni og forvitna gesti árið 1906. Breska blaðið Guardian valdi Livraria Lello & Irmão þriðju fallegustu bókabúð heims árið 2008.