George Davey var dæmdur í eins mánaðar þrælkunarvinnu í Wandsworth-fangelsinu í London árið 1872 fyrir að stela tveimur kanínum. Hann var tíu ára gamall. (The National Archives UK).