Urho Kekkonen, forseti Finnlands, klifrar í pálmatré í Túnis árið 1965. Ljósmyndari Kalle Kultala.
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Morð, háhýsi, líf og fjör í New York-borg
Hunter S. Thompson í Púertó Ríkó
Leðurblakan, 1. þáttur: Talnastöðvar
Furðulegustu dýrlingar kristninnar
Vistvegir hjálpa dýrum að komast óhult yfir mannvirki