Gertrude Käsebier var meðal áhrifamestu ljósmyndurum Bandaríkjanna á fyrri hluta 20. aldar. Hér er hún við störf ásamt óþekktum manni, árið 1905. (Library of Congress.)