Franski rithöfundurinn Simone de Beauvoir skýtur á skotskífu í París í júní 1929. Lífsförunauturinn, heimspekingurinn Jean-Paul Sartre, horfir nokkuð kindarlegur á aðfarirnar.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Tengdar greinar
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Landamærastöðvar kjánalegs göngulags
-
Uppáhaldsbækur Hitlers: Kúrekabækur Karls May, Júlíus Sesar og Róbinson Krúsó
-
Versti tölvuleikur sögunnar grafinn í jörðu í eyðimörk Nýju Mexíkó
-
Áróðursmálaráðuneytið: Alaska er dauðagildra fyrir japönsku rottuna
-
Upp og niður Laugaveginn í tímavél – skipulag, hús og mannlíf