Skólapiltar í Austurstræti árið 1886. „Skólapiltar settu svip á bæjarlífið og héldu mjög hópinn.“ Úr bókinni Reykjavík, sögustaður við sund eftir Pál Líndal. Ljósmynd eftir Sigfús Eymundsson.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.