Hér sjáum við systrasynina Nikulás annan Rússakeisara (1868-1918) og Georg fimmta Bretakonung (1865-1936) á samkomu í Berlín árið 1913.