Hér sjást nokkrar bandarískar Lockheed P-38 Lightning flugvélar í eldsneytisstoppi á Íslandi á leiðinni til Englands sumarið 1942.  Hvar á landinu er þetta?

 

Mynd þessi er úr ljósmyndasafni bandaríska flughersins (nationalmuseum.af.mil).

 

Uppfærsla:  Myndin er úr Skerjafirði.  Lemúrinn þakkar lesendum fyrir ábendinguna.