Prúðbúið fólk um borð í forrennara rússíbanans, sem var einfaldlega vagn á teinum sem var ýtt niður fjallshlíð Mount Tamalpais í Kaliforníu. Fyrir framan vagnstjórann eru tvær járnstangir sem settu bremsurnar á – og til hliðar við hann er skondin bjalla í yfirstærð (Mill Valley Public Library).