Leóníd Bresnjeff, aðalritari sovéska kommúnistaflokksins og æðsti leiðtogi Sovétríkjanna, talar í síma á skýlunni einni. Myndin er tekin seint í valdatíð hans, sennilega í lok 8. áratugarins.